Þórhildur Bjartmarz: Enn um SAMÞYKKT um hundahald í Reykjavík. 16. maí 2012. Á hvolpa/grunnnámskeiðum les ég yfir samþykkt um hundahald …
Author: Jórunn
Jórunn er framhaldsskólakennari á eftirlaunum. Hún er dýravinur og ber hag allra dýra fyrir brjósti – villtra dýra heimsins, tilraunadýranna, húsdýranna og þeirra dýra sem höfð eru sem tannhjól í verksmiðjum matvælaframleiðslu.
Hún er einlægur andstæðingur dýragarða og vann beint að dýravernd í rúm tuttugu ár sem formaður Sambands dýraverndarfélaga Íslands.
Þeir sem vilja hafa samband við Jórunni er bent á netfangið vorverk@simnet.is
Bókarkynning Hekla skilur hundamál Jórunn Sörensen: Tvær ungar konur, Hulda Jóns Tölgyes og Allie Doersch sem titla sig „mikla hundavini“ …
Jórunn Sörensen: Í sumar horfði ég á þætti frá BBC sem sýndir voru á stöð 1 í danska sjónvarpinu. Þættirnir …
Jórunn Sörensen: Nú á vordögum var sagt frá því í hádegisútvarpi Gufunnar að sauðburður væri hafinn í Árneshreppi. Fréttinni fylgdi …
Jórunn Sörensen: Það urðu miklar og fróðlegar umræður í kjölfar sýningar á myndinni: „Íslenski fjárhundurinn“ í Garðheimum laugardaginn 2. apríl. …
Jórunn Sörensen: Það var bæði gaman og fróðlegt fyrir mig að horfa, hlusta og fylgjast með þegar Þórhildur Bjartmarz kynnti …