Um síðuna

Hundavinir blogga um hundalífið 

Síðan er í stöðugri vinnslu, en  hér munu  hundavinir héðan og þaðan skrifa pistla og segja sína skoðun á hundalífinu á Íslandi. Allt mögulegt verður til umfjöllunnar og einnig verða birtar fréttir af viðburðum tengdum hundum. Til að byrja með verður nokkuð fjallað um hundaskráningar og reglugerð um hundahald í þéttbýli og við veltum upp þeirri spurningu hvort það sé komin tími á breytingar. Undanfarið hefur nokkuð borið á skrifum frá einstaklingum sem vilja rýmri reglur í Reykjvíkurborg m.a. frá þeim sem vilja leyfa hunda í strætó. Okkur finnst mikilvægt að þessum skoðunum sé haldið á lofti og um þær fjallað. Síðan er eigu hundaskólans Hundalífs.

2940829395_d6e3cf91fb_o