Hlýðnipróf Vinnudadeildar HRFÍ nr 10 2022

Tíunda Hlýðnipróf Vinnudadeildar HRFÍ var haldið í Reiðskemmu Sprettara Hattarvöllum sunnudaginn 20. nóvember. Tíu hundar voru skráðir í prófið, sjö af þeim fengu skráða einkunn.

Prófað var í fjórum flokkum tveir hundar skráðir í Brons – fimm skráðir í Hlýðni I – tveir skráðir í Hlýðni II og einn í Hlýðni III

Einkunnir:

Bronspróf:

Í I. sæti með 135 stig og Bronsmerki HRFÍ Fly And Away A Whole Lotta Fun IS24818/18   – Border collie og

Sara Kristín Olrich White

Í 2. sæti með 123 stig Víkur Chocolate Crème IS31218/21 – Australian shepherd og Helga Anna Ragnarsdóttir

Hlýðni I:

Í 1. sæti með 181,5 stig I. einkunn og Forynju Einstök IS31435/21 – German shepherd dog og Hildur S Pálsdóttir

Í 2. sæti með 163,5 stig I. einkunn Stefstells Helga Fagra IS13430/09 Íslenskur fjárhundur og Andrea B. Hannesdóttir

Í 3. sæti með 131 stig III. einkunn Víkur Black Pearl IS30352/21 Australian shepherd og Andrea B. Hannesdóttir

Hlýðni II:

Með 144 stig II. einkunn OB-I Undralands Sancerre IS25746719 – Australian shepherd og Berglind Gísladóttir

Með 132 stig III. einkunn CIB NORDICCh ISCh NLM RW-18 OB-I Hugarafls Hróður – Border collie IS20995/15 og Elín Lára Sigurðardóttir

 

 

 

Forynju Einstök og Hildur náðu I. einkunn í þriðja sinn í dag og uppylla þar með skilyrði fyrir OB-I titil

 

Stefstells Helga Fagra og Andrea náðu I. einkunn í þriðja sinn í dag og uppylla þar með skilyrði fyrir OB-I titil

Dómari: Þórhildur Bjartmarz

Prófstjóri: Marta S. Björnsdóttir

Ritari: Tinna Ólafsdóttir

Stjórn Vinnhundadeildar þakkar fyrir þátttöku í þessu síðasta prófi ársins og öðrum prófum sem haldin hafa verið á árinu

Þátttakendur eru hvattir til að fara yfir prófblóð og ath hvort útreikningar séu réttir og eins fréttir frá prófinu

 

Dýrheimar umboðsaðili Royal Canin á Íslandi er styrktaraðili Vinnuhundadeildar HRFÍ