Hlýðnipróf Vinnuhundadeildar HRFÍ nr 6 2021

Stjötta og siðara kvöldpróf sumarsins var haldið fimmtudagskvöldið 26. ágúst í reiðskemmu Sprettara Hattarvöllum. Átta hundar voru prófaðir þar af sjö í Hlýðni I og einn í Bronsmerkjaprófi. Fjórir hundar hlutu I. einkunn og þrír II. einkunn í Hlýðni I. Bronsmerkjahundurinn fékk 175 stig af 180 mögulegum sem er framúrskarandi árangur.

Úrslit:

  1. sæti með I. einkunn 192 stig og Silfurmerki HRFÍ Forynju Brjálaði Úlfurinn – German shepherd
  2. sæti með I. einkunn 187,5 stig Undralands Sancerre – Australian shepherd
  3. sæti með I. einkunn 169 stig Hugarafls Vissa – Border collie
  4. sæti með I. einkunn og Silfurmerki HRFÍ 163,5 stig Undralands Once Upon A Time – Shetland sheepdog
  5. sæti með II. einkunn 155,5 stig DalmoIce And No More Shall We Part – Dalmatian
  6. sæti með II. einkunn 150 stig Hrísnes Góða Nótt – labrador retriever
  7. sæti með II. einkunn 142 stig Forynju Ára – German shepherd

 

Bronsmerkjapróf

  1. sæti og Bronsmerki HRFÍ 175 stig Forynju Bría – German shepherd

Vinnuhundadeild HRFÍ þakkar þeim sem tóku þátt í prófinu fyrir þátttökuna og minnir á haustprófin framundan.

 

Dómari: Silja Unnarsdóttir

Prófstjóri: Þórhildur Bjartmarz

Ritari: Tinna Ólafsdóttir

 

Birt með fyrirvara um villur.