Í æfingabúðum Hundalífs á Snæfellsnesi voru eigendur 10 schäfer hunda, 6 íslenskra fjárhunda og 1 dvergschnauzer, samankomnir til að æfa hlýðni, spor og hundafimi. Hitastigið þessa 3 daga var á milli 15-20 stig sem var nokkuð hátt bæði fyrir menn og hunda. Hér eru nokkrar myndir frá þessum skemmtilegu dögum.
Related Posts
-
0Tweet Share 0 Reddit +1 Pocket LinkedIn 0 Þriðja sporapróf …
-
-
0Tweet Share 0 Reddit +1 Pocket LinkedIn 0 Fjórða hlýðnipróf …
-
0Tweet Share 0 Reddit +1 Pocket LinkedIn 0 Þórhildur Bjartmarz: …
About The Author
ÞÞórhildur Bjartmarz er hundaþjálfari í hundaskólanum Hundalíf þar sem hún er leiðbeinandi á námskeiðum. Hún hefur áhuga á öllu sem varðar hundalífið sérstaklega þó allskyns vinnu með hundum. Þeir sem vilja hafa samband við Þórhildi er bent á netfangið; hundalif@hundalif.is eða thorhildurbjartmarz@gmail.com Þórhildur hefur viðurkennd dómararéttindi frá HRFÍ til að dæma hlýðni og sporapróf. Þórhildur var formaður Hundaræktarfélags Íslands frá 1997-2005. Hún hefur mikla þekkingu á sögu hunda á Íslandi og hefur tekið saman heimildir í fyrirlestra sem hún kallar hundalíf í sögu þjóðar. Þeir sem vilja hafa samband við Þórhildi er bent á netfangið; hundalif@hundalif.is eða thorhildurbjartmarz@gmail.com