Jórunn Sörensen Það getur ýmislegt komið upp í ræktunarstarfi. Til dæmis að þegar tíkur fara í keisaraskurð að þær hafni …
Author: Þórhildur
ÞÞórhildur Bjartmarz er hundaþjálfari í hundaskólanum Hundalíf þar sem hún er leiðbeinandi á námskeiðum. Hún hefur áhuga á öllu sem varðar hundalífið sérstaklega þó allskyns vinnu með hundum. Þeir sem vilja hafa samband við Þórhildi er bent á netfangið; hundalif@hundalif.is eða thorhildurbjartmarz@gmail.com
Þórhildur hefur viðurkennd dómararéttindi frá HRFÍ til að dæma hlýðni og sporapróf. Þórhildur var formaður Hundaræktarfélags Íslands frá 1997-2005. Hún hefur mikla þekkingu á sögu hunda á Íslandi og hefur tekið saman heimildir í fyrirlestra sem hún kallar hundalíf í sögu þjóðar.
Þeir sem vilja hafa samband við Þórhildi er bent á netfangið; hundalif@hundalif.is eða thorhildurbjartmarz@gmail.com
Hundahald í Reykjavík: Í október sl var skýrsla stýrihóps um þjónustu við gæludýr í Reykjavíkurborg birt: https://fundur.reykjavik.is/sites/default/files/agenda-items/skyrsla_styrihops_um_thjonustu_vid_gaeludyr.pdf?fbclid=IwAR2bzigS1UUCnZQiY4bEoUMRcurOm_HKLDQdqMgyKV5VZIjuUPRbrBWOUPY Ýmislegt í skýrslunni …
Fimmta sporapróf Vinnuhundadeildar HRFÍ 2020 Laugardaginn 3. október var sporapróf haldið á vegum Vinnuhundadeildar HRFÍ. Fimm hundar voru skráðir í …
Hlýðnipróf nr 5 2020 Akureyri Síðari dagur í árlegu hlýðniprófi Svæðafélags Norðurlands og Vinnuhundadeildar HRFÍ fór fram í dag. Sjá …
Hlýðnipróf nr 4 2020 Akureyri Árlegt hlýðnipróf Svæðafélags Norðurlands og Vinnuhundadeildar HRFÍ fór fram í dag. Þetta var fyrri dagurinn …
Fjórða sporapróf Vinnuhundadeildar HRFÍ var haldið í dag á Kjóavöllum. Þrír hundar voru skráðir í prófið. Tveir tóku þátt í …
Kvöldpróf haldið í reiðskemmu Sprettara Hattarvöllum 27. ágúst. Ellefu hundar voru skráðir í prófið – átta í Bronsmerki – …