Þriðja sporapróf Vinnuhundadeildar HRFÍ var haldið í dag á Hólmsheiðinni. Þrír hundar tóku próf í Spori I. Þessir þrír hundar …
Author: Þórhildur
ÞÞórhildur Bjartmarz er hundaþjálfari í hundaskólanum Hundalíf þar sem hún er leiðbeinandi á námskeiðum. Hún hefur áhuga á öllu sem varðar hundalífið sérstaklega þó allskyns vinnu með hundum. Þeir sem vilja hafa samband við Þórhildi er bent á netfangið; hundalif@hundalif.is eða thorhildurbjartmarz@gmail.com
Þórhildur hefur viðurkennd dómararéttindi frá HRFÍ til að dæma hlýðni og sporapróf. Þórhildur var formaður Hundaræktarfélags Íslands frá 1997-2005. Hún hefur mikla þekkingu á sögu hunda á Íslandi og hefur tekið saman heimildir í fyrirlestra sem hún kallar hundalíf í sögu þjóðar.
Þeir sem vilja hafa samband við Þórhildi er bent á netfangið; hundalif@hundalif.is eða thorhildurbjartmarz@gmail.com
Sporapróf nr 2 haldið 30. júní 2020 Vinnhundadeild HRFÍ hélt sporapróf á Hólmsheiðinni nú í kvöld. Dómari var Kristjana G …
Fysta sporapróf ársins á vegum Vinnuhundadeildar HRFÍ var haldið við ágætis aðstæður á Hólmsheiðinni í kvöld í 10 stiga hita …
Hlýðnipróf Vinnuhundadeildar HRFÍ nr 2 2020 Kvöldpróf haldið í reiðskemma Sprettara Hattarvöllum 21. júní Bronsmerkjapróf: 4 hundar voru skráðir …
Hlýðnipróf Vinnuhundadeildar HRFÍ nr 1 2020 Haldið í reiðskemma Sprettara Hattarvöllum 21. maí 2020 Prófið var sérstakt því að einungis …
Aðalfundur Vinnuhundadeildar HRFÍ var haldinn 8. marz. Stigahæstu hunda í hlýðni-og sporaprófum hlutu viðurkenningu fyrir góðan árangur í prófum á …