Vornámskeið 2016 með Line Sandstedt

Þórhildur Bjartmarz:

Norski hundaþjálfarinn Line Sandstedt var gestakennari Hundalífs helgina 31. apríl til 1. maí.  Hér eru nokkrar myndir frá laugardeginum