Í heimsókn á Hrafnistu í Hafnarfirði

Þórhildur Bjartmarz:

Miðvikudaginn 27. apríl fóru þau Þórhildur, Brynhildur og íslenski fjárhundurinn Skugga-Baldur í heimsókn á Hrafnistu í Hafnarfirði. Hrafnistumenn fjölmenntu og sýndu Degi íslenska fjárhundsins, fyrirlestri og myndasýningu um íslenska fjárhundinn mikin áhuga.  Flestir vildu heilsa upp á Skugga  og það var engu líkara en fræg stjarna væri mætt í heimsókn. Brynhildur og Skuggi afhendu Hörpu Björgvinsdóttiu DVD diskinn um íslenska fjárhundinn sem var gjöf frá Hundaræktarfélag Íslands til hundavina á Hrafnistu í Hafnarfirði.

 

DSC_0358

Brynhildur og Þórhildur þakka heimilismönnum og starfsmönnum á Hrafnistu fyrir góðar móttökur.

DSC_0363DSC_0366DSC_0369DSC_0372

 

DSC_0362DSC_0368