Æfingar fyrir heimsóknarhunda

Þórhildur Bjartmarz:

Line Sandstedt heldur námskeið í Noregi fyrir heimsóknarhunda á vegum Rauða Krossins. Á námskeiði sem haldið var sunnudaginn 1. maí á Snæfellsnesi sýndi Line nokkrar æfingar sem heimsóknarhundar læra á námskeiðum hjá henni í Noregi. Arnarstaða Skugga-Baldur var notaður í sýnikennslu að þessu sinni.  Á þessum myndum má sjá þegar Skuggi fékk fyrstu þjálfun í að leggja hausinn í kjöltu þess sem fær heimsókn.

DSC_0624 DSC_0626 DSC_0630 DSC_0641 DSC_0645 DSC_0647  DSC_0652