HRFÍ á fulltrúa í starfshópi hjá Strætó

Þórhildur Bjartmarz:

Í fundargerð stjórnar HRFÍ frá 7. apríl 2016 kemur fram undir önnur mál:

Húsnæðismál rædd og samskipti við opinbera aðila.

Herdís er fulltrúi HRFÍ í starfshópi hjá Strætó um möguleikana að leyfa gæludýr í strætó, það verði vikulegir fundir vegna þess verkefnis næstu vikurnar.

hundur í strætó