Hlýðnipróf Vinnuhundadeildar HRFÍ 22. apríl nr 3 2021

Hlýðnipróf Vinnuhundadeildar HRFÍ 22. apríl nr 3 2021

Þriðja hlýðnipróf ársins var haldið í reiðskemmu Sprettara á Hattarvöllum. Nítján hundar voru skráðir í prófið sem gerir það að stærsta hlýðniprófi sem haldið hefur verið. Sjö voru skráðir í Bronspróf, níu í Hlýðni I og þrír í Hlýðni III. Þrír þátttakendur afboðuðu sig þannig að sextán hundar voru prófaðir. Allir hundarnir náðu prófi

Einkunnir

 

BRONS:

Með 165 stig I. sæti og Bronsmerki HRFÍ IS26310/9 Undralands Once Upon A Time Shetland sheepdog

Með 161 stig 2. sæti og Bronsmerki HRFÍ IS26578/19 Forynju Ára German shepherd dog

Með 142,5 stig 3. sæti og Bronsmerki HRFÍ IS27279/19 Welincha´s Izla German shepherd dog

Með 135,5 stig 4. sæti IS26983/19 Forynju Bría – German shepherd dog

 

HLÝÐNI I:

Með 175,5 stig I. einkunn 1. sæti Forynju Bara Vesen IS26981/19 – German shepherd

Með 170,5 stig I. einkunn 2. sæti  Islands Shelties Everdeen IS24857/18 Shetland sheepdog

Með 168 stig I. einkunn og Silfurmerki HRFÍ 3. sæti IS24425/18 Argenta´s Sigmund Svensk  Schnauzer

Með 167,5 I. einkunn 4. sæti IS26322/19 Stekkjardals Eleanor Kaldi Border terrier

Með 162,5 I. einkunn 5. sæti IS22921/17Miðvalla Hermione Granger labrador retriever

Með 156 stig II. einkunn Fjallatinda Freyr IS24128/18 German pointing dog

Með 154,5 stig II. einkunn Stekkjardals Pandemic IS27910/20 Labrador retriever

Með 129 stig III. einkunn Kolgrímu Oh My God IS26577/19 German shepherd

Með 106 stig III. einkunn  Bifrastar Frigg IS21634/16 Poodle, standard

Þetta var í þriðja sinn sem Forynju Bara Vesen fékk 1. einkunn í hlýðni I og uppfyllir skilyrði fyrir nafnbótinni OB-I. Þannig að það má búast við að sjá Vesen í Hlýðni II í fljótlega

 

HLÝÐNI III:

Með 264,5 stig I. einkunn 1. sæti Ibanez White Shepard Fjalladis IS24111/17 White shepherd dog

Með 236,5 II. einkunn 2. sæti Forynju Aska IS23109/17 German shepherd

Mrð 195,5 III. einkunn 3. sæti Uppáhalds Gæfa IS20456/15 Schnauzer

Þetta var í þriðja sinn sem Fjalladís hlaut I. einkunn í hlýðni III og uppfyllir þar með skilyrði fyrir að fá titilinn Íslenskur hlýðnimeistari.

Öll þið sem tókuð þátt til hamingju með árangurinn og takk fyrir þátttökuna. Á meðan starfsemi Hundaræktarfélagsins er í lágmarki er frábært að geta haldið vinnupróf. F.h. stjórnar Vinnhundadeildar vil ég sérstaklega þakka dómara, prófstjóra og ritara fyrir þeirra framlag.

 

Prófstjóri: Sólrún Dröfn Helgadóttir

Ritari: Stefanía H. Sigurðardóttir

Dómari: Silja Unnarsdóttir

Birt með fyrirvara um villur