Hlýðnipróf Vinnuhundadeildar HRFÍ 14. marz nr 2 2021

Hlýðnipróf Vinnuhundadeildar HRFÍ 14. marz nr 2 2021

Annað hlýðnipróf ársins var haldið í reiðskemmu Sprettara á Hattarvöllum. Tólf hundar voru skráðir í prófið. Sex í Bronspróf, fjórir í Hlýðni I og tveir í Hlýðni III.  Af þessum tólf* hundum náðu níu lágmarkseinkunn.

Einkunnir

BRONS:

Með 151,5 stig 1. sæti og Bronsmerki HRFÍ Fjallatinda Freyr IS24128/18 German short-haired pointing dog

Með 136 stig 2.-3. sæti og Bronsmerki HRFÍ Stekkjardals Pandemic IS27910/20 Labrador retriever

Með 136 sig 2.- 3. sæti Hugarafls Vissa IS26738/19 Border collie

Með 131 stig 4. sæti Bifrastar Frigg IS21634/16 Poodle, standard

HLÝÐNI I:

Með 184,5 stig I. einkunn 1. sæti Forynju Bara Vesen IS26981/19 German shepherd

Með 160,5 stig I. einkunn 2. sæti  Islands Shelties Everdeen IS24857/18 Shetland sheepdog

Með 110 stig III. einkunn 3. sæti Forynju Bestla IS26987/19 German shepherd

HLÝÐNI III:

Með 293,5 stig I. einkunn 1. sæti Ibanez White Shepard Fjalladis IS24111/17

White shepherd dog

Með 268,5 I. einkunn 2. sæti Forynju Aska IS23109/17 German shepherd

Prófið gekk ágætlega þrátt fyrir að gólf reiðhallarinnar var í þannig standi að það hentaði ekki vel fyrir hlýðnipróf. En það var ekki hægt að láta það stoppa prófið að þessu sinni. Þið sem tókuð próf til hamingju með árangurinn og takk fyrir þátttökuna. F.h. stjórnar Vinnhundadeildar vil ég einnig þakka dómara, prófstjóra og ritara fyrir þeirra framlag.

Prófstjóri: Marta S. Björnsdóttir

Ritari: Guðbjörg Guðmundsdóttir

Dómari: Albert Steingrímsson

 

*12 hundar skráðir í prófið en 1 mætti ekki.

Birt með fyrirvara um villur