Stefnuskrá Um Félag ábyrgra hundaeigenda Félag ábyrgra hundaeigenda var stofnað 18. janúar 2012 af nokkrum hundaeigendum sem höfðu áhuga á …
Author: Jórunn
Jórunn er framhaldsskólakennari á eftirlaunum. Hún er dýravinur og ber hag allra dýra fyrir brjósti – villtra dýra heimsins, tilraunadýranna, húsdýranna og þeirra dýra sem höfð eru sem tannhjól í verksmiðjum matvælaframleiðslu.
Hún er einlægur andstæðingur dýragarða og vann beint að dýravernd í rúm tuttugu ár sem formaður Sambands dýraverndarfélaga Íslands.
Þeir sem vilja hafa samband við Jórunni er bent á netfangið vorverk@simnet.is
Jórunn Sörensen: Á Hundalífsblogginu – hundalifspostur.is – hafa birst pistlar þar sem fjallað er um ótta við hunda. Ótta barna. …
Jórunn Sörensen: gr. Hreinlæti og dýr í reglugerð um hollustuhætti nr. 941/2002 hefst á þessari setningu: Ekki má hleypa hundum, …
Jórunn Sörensen: Ég á erindi til Akureyrar í haust og þarf að gista þar í nokkrar nætur. Ég hringdi í …
Jórunn Sörensen Þegar banni við hundahaldi í höfuðborg Íslands var aflétt 2012 var það auðsjáanlega gert með mikilli tregðu því …
Jórunn Sörensen Eiga gæludýraeigendur á Íslandi sér enga málsvara? Það er með ólíkindum hvernig við, Íslendingar, förum með fólk sem …
Jórunn Sörensen Hundaeigendur á Íslandi sem bera saman aðstæður til hundahalds hér á landi og í nágrannalöndum okkar, furða sig …