Hundrað leiðir fyrir hund til að þjálfa manneskjuna sína eftir Simon Whaley, í þýðingu Gunnars Kr Sigurjónssonar. Fólk heldur að …
Author: Jórunn
Jórunn er framhaldsskólakennari á eftirlaunum. Hún er dýravinur og ber hag allra dýra fyrir brjósti – villtra dýra heimsins, tilraunadýranna, húsdýranna og þeirra dýra sem höfð eru sem tannhjól í verksmiðjum matvælaframleiðslu.
Hún er einlægur andstæðingur dýragarða og vann beint að dýravernd í rúm tuttugu ár sem formaður Sambands dýraverndarfélaga Íslands.
Þeir sem vilja hafa samband við Jórunni er bent á netfangið vorverk@simnet.is
Jórunn Sörensen: Sunnudaginn 8. nóvember sl. birti Viðar Eggertsson eftirfarandi færslu á Facebook-síðu sinni: Þurfti að hitta þjónustufulltrúa í Landsbankanum …
Jórunn Sörensen: Norski hundaþjálfarinn Line Sandstedt var með námskeið hér á landi á dögunum og hélt einnig fyrirlestur. Hundalífspósturinn náði …
Jórunn Sörensen: Fyrirlestur Line Sandstedt Line Sandstedt hélt fyrirlestur 26. október í framhaldi af námskeiði sem hún hélt hér. Fyrirlesturinn …
Line Sandstedt norskur hundaþjálfari með námskeið Jórunn Sörensen Line Sandstedt hundaþjálfari í Noregi hélt námskeið á vegum hundaskólans Hundalífs …
Jórunn Sörensen: Hundalífspósturinn lagði nokkrar spurningar fyrir Valgerði Valgeirsdóttur formann Dýrahjálpar. Hvaðan kemur þrá þín eftir að aðstoða heimilislaus dýr? …
Jórunn Sörensen: Það var gaman laugardaginn 10. október sl. þegar tugir hunda gengu með eigendum sínum niður Laugaveginn í glampandi …