Grein um hunda í Bændablaðinu

Þórhildur Bjartmarz:

Það er ýtarleg grein um hunda í Bændablaðinu sem kom út í gær 3. nóvember. Það er víða hægt að fá blaðið ókeypis og einnig er hægt að lesa blaðið á netinu. Greinin um hundana er á bls 46 og 47. Það er reyndar alltaf gaman að lesa ýmsan fróðleik í Bændablaðinu.

http://www.bbl.is/baendabladid/