Hlýðnipróf HRFÍ 2. september

Þórhildur Bjartmarz:

Hlýðnipróf Vinnuhundadeildar (nefndar) HRFÍ var haldið í tengslum við hvolpasýninguna í Víðidal föstudaginn 2. september. Aðeins 4 hundar voru skráðir í prófið.

Bronspróf:

2 hundar skráðir. Báðir fengu Bronsmerki HRFÍ og einungis munaði 2 stigum á milli þessara hunda.

1. sæti:Veiðivatna flugan Embla (Fluga) eigandi og stjórnandi Sigurdór Sigurðsson

2. sæti: Kingen´s Finest Kastor eigandi og stjórnandi Elín Þorsteinsdóttir

 

 

2. sept 2016 víðidalur 045   2. sept 2016 víðidalur 011   2. sept 2016 víðidalur 012    2. sept 2016 víðidalur 0212. sept 2016 víðidalur 022    2. sept 2016 víðidalur 043

Hlýðni I próf:

2 hundar skráðir. Labrador  fékk 1. einkun og border terrier fékk 2. einkun en munaði örfáum stigum í 1. einkunn.

1. sæti: Hvar er fuglinn Lotta eigandi og stjórnandi Víðir Lárusson

2. sæti: Bjarkar Blásól eigandi og stjórnandi Anna Vigdís Gísladóttir

 

2. sept 2016 víðidalur 050      2. sept 2016 víðidalur 0262. sept 2016 víðidalur 030   2. sept 2016 víðidalur 0332. sept 2016 víðidalur 035   2. sept 2016 víðidalur 047

 

Starfsmenn:

Prófstjóri: Valgerður Stefánsdóttir

Ritari: Ditta Tómasdóttir

Dómari: Þórhildur Bjartmarz

 

2. sept 2016 víðidalur 001