Myndir frá Vesturförum 2015

Þórhildur Bjartmarz:

Það mættu 9 þátttakendur með 17 hunda þegar Vesturfarar fóru í sína árlega æfingaferð í Eyja- og Miklaholtshrepp mánudaginn 17. ágúst. Heldur færri mættu nú í ár en oft áður en stemmingin var mjög góð og tíminn nýttur vel til vinnu. Hundarnir voru æfðir í hlýðni, spori og hundafimi eins og sjá má á meðfylgjandi myndum: