Vesturfarar 2006-2015

Þórhildur Bjartmarz:

Hundaskólinn Hundalíf hefur staðið fyrir æfingaferðum frá árinu 2006. Þessar ferðir eru kallaðar “Vesturfarar” og ártalið fylgir með. Myndir frá öllum þessum frábæru viðburðum má finna á heimasíðu Hundalifs http://hundalif.is/?a=2000. Hér fylgja nokkrar myndir frá þessum ferðum