Þórhildur Bjartmarz:
Hér má sjá skemmtilegar myndir af hvolpum að leik sem teknar voru í dag 11. júní á Snæfellsnesi. Það eru margvísleg táknmál sem má sjá á þessum myndum. Þetta eru þeir Rex, Erró og Ernir 5 1/2 mán
Svo kom Frosti 13 mánaða
Lífið er betra með hundum
Þórhildur Bjartmarz:
Hér má sjá skemmtilegar myndir af hvolpum að leik sem teknar voru í dag 11. júní á Snæfellsnesi. Það eru margvísleg táknmál sem má sjá á þessum myndum. Þetta eru þeir Rex, Erró og Ernir 5 1/2 mán
Svo kom Frosti 13 mánaða
ÞÞórhildur Bjartmarz er hundaþjálfari í hundaskólanum Hundalíf þar sem hún er leiðbeinandi á námskeiðum. Hún hefur áhuga á öllu sem varðar hundalífið sérstaklega þó allskyns vinnu með hundum. Þeir sem vilja hafa samband við Þórhildi er bent á netfangið; hundalif@hundalif.is eða thorhildurbjartmarz@gmail.com Þórhildur hefur viðurkennd dómararéttindi frá HRFÍ til að dæma hlýðni og sporapróf. Þórhildur var formaður Hundaræktarfélags Íslands frá 1997-2005. Hún hefur mikla þekkingu á sögu hunda á Íslandi og hefur tekið saman heimildir í fyrirlestra sem hún kallar hundalíf í sögu þjóðar. Þeir sem vilja hafa samband við Þórhildi er bent á netfangið; hundalif@hundalif.is eða thorhildurbjartmarz@gmail.com