Schäferhvolpar í fjörugum leik

Þórhildur Bjartmarz:

Hér má sjá skemmtilegar myndir af hvolpum að leik sem teknar voru í dag 11. júní á Snæfellsnesi. Það eru margvísleg táknmál sem má sjá á þessum myndum. Þetta eru þeir Rex, Erró og Ernir 5 1/2 mán

 

Svo kom Frosti 13 mánaða