Hundurinn minn – Theresa Vilstrup Olesen

Theresa svarar spurningum Hundalífspóstsins á sínu móðurmáli, dönsku. Íslensk þýðing fyrir neðan.

 

  1. Hvað heitir hundurinn þinn/hundarnir þínir/teg og aldur?

Jeg har to islandske fårehunde. Blakkur på 6 år og Stella på 4 år.

 

  1. Af hverju valdir þú þetta kyn?

Jeg ønskede mig en hund, som havde et gir mindre end en border colli. En god familiehund, en hund der var god til børn. En arbejdshund. Efter at have læst om racen, blev vi enige om, at få os en. Og det har vi ikke fortrudt.

 

  1. Hersu lengi hefur þú átt hund/hunda?

Man kan sige, at jeg har haft hund, siden min mand og jeg flyttede ind i vores hus i 2001. Da vi overtog huset fulgte der et stk. border colli med, fra min mands afdøde farbror. Da vi boede på gården i forvejen og kendte hunden, var det bare en selvfølge at vi også overtog den.

 

  1. Hvernig lýsir þú samskiptum þínum/fjölskyldunnar og hundsins?

Hundene er en stor del af vores lille familie og de bor sammen med os. Inden vi fik islandske fårehunde, boede vores hunde i vores gang og kom ikke længere ind i huset. Sådan var det på landet og sådan havde det altid været! Jeg husker ikke hvordan jeg fik overtalt min mand. Men da den første islandske fårehund kom ind i vores liv, ændrede vores måde at holde hund sig på. Hunden indtog huset og der er de den dag i dag.

 

Ud over at være gode familiehunde og tro følgesvende på mine gåture, træner jeg hundene i lydighed, lidt rally, lidt agility og lidt spor. Hundene bliver også brugt til at holde svanerne fra markerne, når de bliver for mange, de holder naboernes får fra gårdspladsen og Stella hjælper når fårene skal ind i fårehusene. Hundene er ikke perfekte, de er også selvstændige og laver ind i mellem narrestreger. Men vi elsker dem alligevel.

 

  1. Er lífið betra með hundum?

JA, helt klart. For mig personligt har mine hunde haft en stor betydning. De er gode venner og selvskab. Derudover har jeg mødt et masse søde, hjælpsomme og sjove mennesker i gennem mine hunde. Hundene giver mig et frirum, når jeg tager hjemmefra og træner med dem. Uden mine islandsk fårehunde havde mit liv ikke været, som det er i dag. Jeg er taknemlig.

 

Er eitthvað annað sem þú vilt koma á framfæri? tjáðu endilega skoðun þína

Arbejd med din hund! Der er så meget man kan gøre med sin hund og din hund vil elske dig for det. Find noget både du og din hund synes er sjovt at lave samme. Der er et utal af muligheder.

 

Theresa og Blakkur á Þingvöllum á Degi íslenska fjárhundsins 2016

 

 

Hvað heitir hundurinn þinn/hundarnir þínir/tegund og aldur?

Ég á tvo íslenska fjárhunda, Balkk 6 ára og Stellu 4 ára.

Af hverju valdir þú þetta kyn?

Mig langaði í hund sem hefði einum gír minna en border collie. Góðan fjölskylduhund, hund sem væri barngóður. Vinnuhund. Eftir að hafa lesið um kynið urðum við sammála um að fá okkur slíkan hund. Og því höfum við ekki séð eftir.

Hversu lengi hefur þú átt hund/hunda?

Í raun hef ég átt hund síðan ég og maðurinn minn fluttum inn í húsið okkar 2001. Þegar við eignuðumst húsið fylgdi með því eitt stk border collie sem föðurbróðir mannsins míns hafði átt en hann var látinn. Þar sem við áttum heima á bænum fyrir og þekktum hundinn var það sjálfsagt mál að við tækjum hann að okkur.

Hvernig lýsir þú samskiptum þínum/fjölskyldunnar og hundsins?

Hundarnir eru stór hluti af okkar litlu fjölskyldu og þeir búa með okkur. Áður en við fengum íslenska hunda héldu hundarnir okkar til í ganginum og komu aldrei lengra inn í húsið. Svona var þetta í sveitinn og svona hafði þetta alltaf verið! Ég man ekki hvernig mér tókst að sannfæra manninn minn en þegar fyrri íslenski hundurinn kom inn í líf okkar breytti það aðferð okkar við að halda hund mjög mikið. Hundarnir fluttu inn í húsið. Og þar eru þeir æ síðan.

Fyrir utan að vera góðir fjölskylduhundar og tryggir förunautar á gönguferðum mínum, æfi ég hundana í hlýðni, smávegis í rallý, smávegis í hundafimi og smávegis í sporavinnu. Hundarnir eru einnig notaðir til þess að halda svönunum frá túnunum þegar þeir eru orðnir of margir. Þeir halda kindum nágrannans frá bænum og Stella hjálpar við að reka kindurnar inn í fjárhúsin. Hundarnir eru ekki fullkomnir, þeir eru sjálfstæðir og gera öðru hverju skammarstrik. En við elskum þá þrátt fyrir það.

Er lífið betra með hundum?

JÁ, það er ljóst. Fyrir mig persónulega hafa hundarnir mínir skipt miklu máli. Þeir eru góðir vinir og góður félagsskapur. Í gegnum hundana hef ég hitt fullt af yndislegu, hjálpsömu og skemmtilegu fólki. Þegar ég fer að heiman til þess að æfa með hundunum er það frí fyrir mig. Án íslensku hundanna minna væri líf mitt ekki eins og það er í dag. Ég er þakklát.

Er eitthvað annað sem þú vilt koma á framfæri?

Þú skalt vinna með þinn hund! Það er svo mikið sem maður getur gert með hundinum sínum og hundurinn mun elska þig fyrir. Finndu eitthvað sem bæði þér og hundinum þínum finnst gaman að gera saman. Möguleikarnir eru óteljandi.

 

 

 

     

Theresa hefur tekið þátt í hlýðniprófum með Stellu og Blakk

 

     

Á rallýæfingu í Kópavogi

 

      Í hundafimi