Hundalíf í Hamborg

Þórhildur Bjartmarz:

Hér eru nokkrar myndir frá Hamborg teknar nú í lok september. Þar má sjá hunda á hótelum, verslunum, veitingastöðum, í lestum og strætó. Þeir sem betla á götum úti gengur betur að fá athygli vegfarenda ef þeir eru með hund eða hunda með sér