Árleg Laugavegsganga HRFÍ

Laugardaginn 10. október mun Hundaræktarfélag Íslands standa fyrir árlegri göngu með hunda niður Laugaveginn í Reykjavík.
Lagt verður af stað frá Hlemmi kl. 13. 
Gangan mun svo enda í Hljómskálagarðinum.
Af heimasíðu HRFÍ