Hundar með öndunarörðugleika

Þórhildur Bjartmarz:

Á heimasíðu norska hundaræktarfélagsins í dag er greint frá því að fjöldi hunda á við öndunarörðugleika að etja. Bæði norska og sænska hundaræktarfélagið ætla að grípa til aðgerða til að reyna að sporna við þessari þróun. Þetta er athyglisverð grein sem ræktendur ættu að lesa og kynna sér vel.

Sjá grein NKK: http://web2.nkk.no/no/nyheter/Stadig+flere+opereres.b7C_wlzMZb.ips