Dagur hundsins í Noregi

Þórhildur Bjartmarz:

Á heimasíðu nkk.no er vakin athygli á degi hundsins í Noregi.

Norska hundaræktarfélagið NKK hvetur hundaeigendur um land allt til að taka þátt í hátíðardagskrá sem hefst kl.12 laugardaginn 30. maí.

Þetta er dagurinn sem allir hundaeigendur landsins sameinast í að sýna ábyrgt hundahald  ásamt því að halda daginn hátíðlegan með besta fjórfætta vini sínum segir í meðfylgjandi tilkynningu NKK

Sjá; http://web2.nkk.no/no/nyheter/Bli+med+p%C3%A5+Hundens+Dag.b7C_wlvIYa.ips