Leita lausna fyrir gæludýraeigendur

Ruv 6. maí

Björn Arnar Magnússon, framkvæmdastjóri Brynju, hússjóðs Öryrkjabandalagsins segir að reynt verði  gæludýraeigendum þar sem þeim verði heimilt að hafa dýrin hjá sér. Þó vanti íbúðir handa um 200 öryrkjum í Reykjavík.

Í ljósi umræðunnar sé verið að skoða hvort einhverjar lausnir finnist: „Meðal annars höfum við verið með raðhús og þar höfum við leyft að hafa gæludýr eða þá að flytja í fjölbýlishús út í bæ þar sem er leyft að hafa gæludýr”.