Vinnuhundadeild HRFÍ hélt hlýðnipróf föstudagskvöldið 21. sept í reiðskemmu Sprettara á Kjóavöllum (áður Andvarahöllin). Sex hundar voru skráðir í prófið, …
Fjórða sporapróf ársins var haldið í dag fimmtudaginn 13. september. Prófið var sett kl. 17 við afleggjarann að Sólheimakoti. Þá …
Skilyrði fyrir opnun einangrunarstöðvar 04.09.2018 Dýraheilbrigði Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hugðust rekstraraðilar nýrrar einangrunarstöðvar fyrir gæludýr að …
Þriðja sporapróf ársins var haldið á Hólmsheiðinni föstudaginn 31. ágúst. Því miður hefur þátttaka í sporaprófunum ekki verið mikil undanfarin …
Það er full ástæða til að óska sýningastjórn, sýninganefnd, stjórn og öllum öðrum félagsmönnum hrfí til hamingju með glæsilega þriggja …
Myndir frá keppni ungra sýnenda í eldri flokki sem fór fram á hundasýningu HRFÍ föstudaginn 25. ágúst á Víðistaðatúni í …
Myndir frá hvolpasýningu HRFÍ sem haldin var á Víðistaðatúni í Hafnarfirði í blíðskaparveðri föstudaginn 24. ágúst. Þórhildur var á staðnum …