Hlýðnipróf Vinnudadeildar HRFÍ nr 9

Hlýðnipróf Vinnudadeildar HRFÍ nr 9 var haldið í Reiðskemmu Sprettara Hattarvöllum sunnudaginn 23. október. Prófað var í þremur flokkum; 2 hundar skráðir í Brons – átta skráðir í Hlýðni I og tveir skráðir í Hlýðni II

Einkunnir:

Brons:

Í I. sæti með 135 stig Forynju Gleym Mér Ei IS32349/22   – German shepherd dog og Anna Lilja Dögg Gunnarsdóttir

Í 2. sæti með 90,5 stig Fjalladals Gjóska IS28747/20 – Border terrier og Helga Þórunn Sigurðardóttir

 

Hlýðni I:

Í 1. sæti með 189,5 stig og I.einkunn RW-21 Conan My Daredevil IS28091/20 – Berger de beauce og Jóhanna Eyvinsdóttir

Í 2. sæti með 178,5 stig I. einkunn og Silfurmerki HRFÍ Forynju Einstök IS31435/21 – German shepherd dog og Hildur S Pálsdóttir

Í 3. sæti með 175 stig I. einkunn Stefstells Helga Fagra IS13430/09 Íslenskur fjárhundur og Andrea B. Hannesdóttir

Í 4. sæti með 166 stig I. einkunn OB-I Hugarafls Vissa IS26738/19 Border collie og Elín Lára Sigurðardóttir

 Í 5. sæti með 147 stig II. einkunn Nætur Keilir IS28210/20 – Collie rough og Björg Theodórsdóttir

 Í 6. sæti með 142 stig II. einkunn Fjallahrings Leiðindaskjóða IS24577/18 og Jóhanna Eivinsdóttir

Í 7. sæti með 137 stig III. einkunn Víkur Black Pearl IS30352/21 og Andrea B Hannesdóttir

 

Hlýðni II:

Í I. sæti með 148 stig II. einkunn CIB NORDICCh ISCh NLM RW-18 OB-I Hugarafls Hróður – Border collie IS20995/15 og Elín Lára Sigurðardóttir

Í 2. sæti með 138,5 stig III. einkunn OB-I Undralands Sancerre IS25746719 – Australian shepherd og Berglind Gísladóttir

Dómari: Silja Unnsteinsdóttir

Prófstjóri: Þórhildur Bjartmarz

Ritari: Tinna Ólafsdóttir

Stjórn Vinnhundadeildar þakkar fyrir góða þátttöku og minnir á síðasta próf ársins sunnudaginn 20. nóvember

Þátttakendur eru hvattir til að fara yfir prófblóð og ath hvort útreikningar séu réttir og eins fréttir af einkunnum

Dagskrá 2022 – Vinnuhundadeild HRFÍ (weebly.com)

Dýrheimar umboðsaðili Royal Canin á Íslandi er styrktaraðili Vinnuhundadeildar HRFÍ