Hlýðnipróf nr 7 og 8 2022 var haldið á Akureyri

Árlegt hlýðnipróf Svæðafélags Norðurlands og Vinnuhundadeildar HRFÍ fór fram helgina 24. og 25. september í Reiðhöll Léttis Akureyri. Ellefu hundar voru skráðir á laugardag og þeir sömu aftur á sunnudag. Þetta var sjöunda og áttunda hlýðnipróf ársins 2022. Að þessu sinni voru einungis skráningar í tveimur flokkum Hlýðni I og II.

Einkunnir laugardagsins í Hlýðniprófi nr 7 2022

Hlýðni I:

Í 1. sæti með 185,5 stig og I.einkunn RW-21 Conan My Daredevil IS28091/20 – Berger de beauce og Jóhanna Eyvinsdóttir

Í 2 -3. sæti með 171,5 stig I. einkunn og Silfurmerki HRFÍ Gjósku Ylur IS28572/20 – German shepherd dog og Katrín Jóna Jóhannsdóttir

Í 2 -3. sæti með 171,5 stig I. einkunn Hugarafls Vilji IS26734/19 – Border collie og Elín Lára Sigurðardóttir

Í 4. sæti með 167 stig I. einkunn og Silfurmerki HRFÍ Nætur Keilir IS28210/20 – Collie rough og Björg Theodórsdóttir

Í 5. sæti með 129,5 stig III. einkunn Forynju Einstök IS31435/21 – German shepherd dog og Hildur S Pálsdóttir

Í 6. sæti með 114 stig III. einkunn Víkur Black Pearl IS30352/21 og Andrea B Hannesdóttir

 

Hlýðni II:

Í 1. sæti með 172 stig I. einkunn CIB NORDICCh ISCh NLM RW-18 OB-I Hugarafls Hróður – Border collie IS20995/15 og Elín Lára Sigurðardóttir

Í 2. sæti með 143,5 stig II. einkunn OB-I Ryegate´s Calleth You Cometh IS27272/19 – Flat-coated retriever og Fanney Harðardóttir

Í 3. sæti með 139 stig III. einkunn OB-I Undralands Sancerre IS25746719 – Australian shepherd og Berglind Gísladóttir

Einkunnir sunnudagsins í Hlýðniprófi nr 8 2022

Hlýðni I:

Í 1. sæti með 178,5 stig og I.einkunn RW-21 Conan My Daredevil IS28091/20 – Berger de beauce og Jóhanna Eyvinsdóttir

Í 2. sæti með 171 stig I. einkunn Hugarafls Vilji IS26734/19 – Border collie og Elín Lára Sigurðardóttir

Í 3. sæti með 160 stig I. einkunn Forynju Einstök IS31435/21 – German shepherd dog og Hildur S Pálsdóttir

 Í 4. sæti með 143,5 stig I. einkunn Nætur Keilir IS 28210/20 – Collie rough og Björg Theodórsdóttir

Í 5. sæti með 128,5 stig III. einkunn Víkur Black Pearl IS30352/21 og Andrea B Hannesdóttir

Í 6. sæti með 120 stig III. einkunn Gjósku Ylur IS28572/20 – German shepherd dog og Katrín Jóna Jóhannsdóttir

 

Hlýðni II:

Í 1. sæti með 161,5 stig I. einkunn CIB NORDICCh ISCh NLM RW-18 OB-I Hugarafls Hróður – Border collie IS20995/15 og Elín Lára Sigurðardóttir

Í 2. sæti með 148,5 stig II. einkunn OB-I Undralands Sancerre IS25746/19 – Australian shepherd og Berglind Gísladóttir

Í 3. sæti með 129 stig III. einkunn OB-I Ryegate´s Calleth You Cometh IS27272/19 – Flat-coated retriever og Fanney Harðardóttir

Í 4. sæti með 123 stig III. einkunn Hetju Eltu skarfinn Massi IS21791/16 – Labrador retriever og Aníta Stefánsdóttir

Dómari: Albert Steingrímsson

Prófstjóri: Elín Þorsteinsdóttir

Ritarar: Brynja og Anna

Dýrheimar umboðsaðili Royal Canin á Íslandi er styrktaraðili Vinnuhundadeildar HRFÍ

 

Birt með fyrirvara um villur – þátttakendur eru hvattir til að láta vita ef villur leynast í fréttum eða einkunnarblöðum