Brynhildur Inga skrifar fyrir yngstu lesendur Hundalífspóstsins. Hundurinn Korpur segir sögur af ættingjum sínum: Saga systir mín var ofsalega klár …
Author: Þórhildur
ÞÞórhildur Bjartmarz er hundaþjálfari í hundaskólanum Hundalíf þar sem hún er leiðbeinandi á námskeiðum. Hún hefur áhuga á öllu sem varðar hundalífið sérstaklega þó allskyns vinnu með hundum. Þeir sem vilja hafa samband við Þórhildi er bent á netfangið; hundalif@hundalif.is eða thorhildurbjartmarz@gmail.com
Þórhildur hefur viðurkennd dómararéttindi frá HRFÍ til að dæma hlýðni og sporapróf. Þórhildur var formaður Hundaræktarfélags Íslands frá 1997-2005. Hún hefur mikla þekkingu á sögu hunda á Íslandi og hefur tekið saman heimildir í fyrirlestra sem hún kallar hundalíf í sögu þjóðar.
Þeir sem vilja hafa samband við Þórhildi er bent á netfangið; hundalif@hundalif.is eða thorhildurbjartmarz@gmail.com
Fyrirlestur á vegum Hundalífs verður sunnudagskvöldið 22. nóvember kl. 20 í húsnæði Dýraverndarsambands Íslands, Grensásvegi 12 a, bakhús Dýr auðga …
Kristín Jóna Símonardóttir sendi okkur nokkrar myndir sem hún tók á hvolpasýningunni sl. föstudag.
RW-14 ISShCh Leynigarðs Loki var heiðraður sem afrekshundur ársins 2015 á hundasýningu Hundaræktarfélagsins sem haldin var nú um helgina. Loki vakti …
Það er mikið að gera á öllum hundasnyrtistofum fyrir hundsýningar. Þessar myndir voru teknar í dag á hundasnyrtistofunni Hundavinir. Þar …
Þórhildur Bjartmarz: Það styttist í næstu hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands sem verður haldin um næstu helgi. Oft hef ég verið spurð …