Bað og blástur

Það er mikið að gera á öllum hundasnyrtistofum fyrir hundsýningar. Þessar myndir voru teknar í dag á hundasnyrtistofunni Hundavinir. Þar var allt á fullu við að undirbúa hunda fyrir hundasýninguna sem byrjar í kvöld og stendur yfir um helgina.