Afrekshundur ársins 2015

RW-14 ISShCh Leynigarðs Loki var heiðraður sem afrekshundur ársins 2015 á hundasýningu Hundaræktarfélagsins sem haldin var nú um helgina. Loki vakti mikla athygli fyrir stuttu síðan þegar Hundalífspósturinn birti grein um samskipti þeirra Ísabellu og Loka.

http://hundalifspostur.is/2015/10/28/isabella-og-hundarnir/ 

Innilegar hamingjuóskir til þeirra Ísabellu, Sigrúnar og Gullu.

 

image2       image1