Níunda og næst síðasta hlýðnipróf ársins á vegum Vinnuhundadeildar HRFÍ fór fram í morgun á Kjóavöllum Fjórir hundar voru skráðir …
Author: Þórhildur
ÞÞórhildur Bjartmarz er hundaþjálfari í hundaskólanum Hundalíf þar sem hún er leiðbeinandi á námskeiðum. Hún hefur áhuga á öllu sem varðar hundalífið sérstaklega þó allskyns vinnu með hundum. Þeir sem vilja hafa samband við Þórhildi er bent á netfangið; hundalif@hundalif.is eða thorhildurbjartmarz@gmail.com
Þórhildur hefur viðurkennd dómararéttindi frá HRFÍ til að dæma hlýðni og sporapróf. Þórhildur var formaður Hundaræktarfélags Íslands frá 1997-2005. Hún hefur mikla þekkingu á sögu hunda á Íslandi og hefur tekið saman heimildir í fyrirlestra sem hún kallar hundalíf í sögu þjóðar.
Þeir sem vilja hafa samband við Þórhildi er bent á netfangið; hundalif@hundalif.is eða thorhildurbjartmarz@gmail.com
Vöðvasullur í sauðfé 11.10.2018 Dýraheilbrigði Vöðvasullur hefur greinst í fé frá nokkrum bæjum við heilbrigðiseftirlit á sláturhúsum. Þessi sullur er …
Árlegt hlýðnipróf Svæðafélags Norðurlands HRFÍ var haldið helgina 29. og 30. september. Hlýðnipróf hafa verið haldin á Akureyri í samvinnu …
Vinnuhundadeild HRFÍ hélt hlýðnipróf föstudagskvöldið 21. sept í reiðskemmu Sprettara á Kjóavöllum (áður Andvarahöllin). Sex hundar voru skráðir í prófið, …
Fjórða sporapróf ársins var haldið í dag fimmtudaginn 13. september. Prófið var sett kl. 17 við afleggjarann að Sólheimakoti. Þá …
Skilyrði fyrir opnun einangrunarstöðvar 04.09.2018 Dýraheilbrigði Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hugðust rekstraraðilar nýrrar einangrunarstöðvar fyrir gæludýr að …
Þriðja sporapróf ársins var haldið á Hólmsheiðinni föstudaginn 31. ágúst. Því miður hefur þátttaka í sporaprófunum ekki verið mikil undanfarin …