Dagskrá málþings F.Á.H. 19. nóvember

Félag ábyrgra hundaeigenda
Málþing haldið 19. nóvember 2016
Dagskrá
12:00 Málþing sett

12:15 “Lesið fyrir hund” Vigdís – Vinir gæludýra á Íslandikynnir verkefnið “Lesið fyrir hund”

12:30 “Er þörf á dýraathvarfi á Íslandi ?” Fulltrúar áhugafólks um stofnun dýraathvarfs á Íslandi kynna hugmyndir sínar

12:45 “Rauða kross hundar” Fulltrúi Rauða kross Íslands kynnir verkefnið um fjórfætta heimsóknarvini

13:00 “Hekla skilur hundamál” Kynnt verður nýútkomin barnabók sem fjallar um samskipti hunda og barna

13:15 Hlé – skipt í málstofur

13:30 Málstofur hefjast

14:15 Happdrætti

14:25 Samantekt

15:00 Málþingi slitið

malthing-191116