Kvittun fyrir hundaskatti frá 1938

Birtum hér mynd af kvittun fyrir hundaskatti frá 1938 sem Fanney Þórarinsdóttir sendi:

Ég fann þessa kvittun sem langafi minn, Tryggvi Emilsson, fékk 1938 frá bæjarfógeta Akureyrar fyrir hundaskatti uppá 2 kr.

hundaskattur

 

Samvæmt þessu hefur Tryggvi verið með þarfan hund því að hundaskatturinn var mun hærri af óþörfum hundum