Þórhildur Bjartmarz
FCI sendir NKK viðvörun
Af heimasíðu NKK http://web2.nkk.no/no/nyheter/NKK+trues+med+sanksjoner.b7C_wlzGZh.ips
Alþjóðasamtök hundaræktarfélaga FCI krefur norska hundaræktarfélagið NKK um að draga til baka hvatningu til hundaeiganda að sniðganga heimsýninguna í Kína 2019. NKK segist hins vegar standa við þá ákvörðun sína að setja velferð hunda í forgang. NKK segir FCI vera með hótanir vegna málsins.