Atli Már Gylfason skrifar á dv.is
„Kvörtunum rignir inn,“ segir formaður stjórnar Brynju hússjóðs sem stendur fastur við reglurnar – „Þetta eru reglur sem er ekkert verið að finna upp núna“ – Húsaleigusamningum rift í vetur.
Öryrkjarnir sem barist hafa fyrir því að fá að halda gæludýrum sínum í leiguíbúðum Brynju hússjóðs Öryrkjabandalagsins eru að öllum líkindum búnir að tapa stríðinu.
Þetta er stuttur úrdráttur úr greininni – greinina í heild sinni má sjá;http://www.dv.is/frettir/2015/5/13/getum-ekki-farid-ad-bua-til-eitthvad-afgangsfolk-sem-lutir-i-laegra-haldi-fyrir-hundum-og-kottum/