Þessi grein birtist á síðunni allt um flug.is Flugstjóri hjá Air Canada bjargaði líf hunds með því að fljúga af leið …
Author: Jórunn
Jórunn er framhaldsskólakennari á eftirlaunum. Hún er dýravinur og ber hag allra dýra fyrir brjósti – villtra dýra heimsins, tilraunadýranna, húsdýranna og þeirra dýra sem höfð eru sem tannhjól í verksmiðjum matvælaframleiðslu.
Hún er einlægur andstæðingur dýragarða og vann beint að dýravernd í rúm tuttugu ár sem formaður Sambands dýraverndarfélaga Íslands.
Þeir sem vilja hafa samband við Jórunni er bent á netfangið vorverk@simnet.is
Jórunn Sörensen: HRFÍ hélt almennan félagsfund 9. september sl. til þess að ræða málefni varðandi FCI og heimssýninguna í Kína. …
Jórunn Sörensen: Trölli heitir köttur. Hann flutti inn hjá okkur fyrir tæpum 17 árum þá nokkurra vikna gamall. Frá fyrstu …
Jórunn Sörensen: Þefskyni hunda er við brugðið, það vitum við sem eigum hunda. En kannski áttum við okkur ekki eins …
Jórunn Sörenen: Í dag 26. ágúst er alþjóðlegur dagur hundsins. Og það er gott fyrir okkur hundaeigendur að leiða hugann …
FJARFYRIRLESTUR UM HVOLPAUPPELDI Sif Traustadóttir, dýralæknir og dýraatferlisfræðingur heldur fjar-fyrirlestur um hvolpauppeldi miðvikudaginn 2. september nk. kl. 20-21. Þar sem …
Það er að mörgu að hyggja fyrir þá sem rækta hunda. Hér á Hundalífspóstinum er athyglisverð grein sem birtist á …