Af vefsíðu Vinnuhundadeildar HRFÍ:
Hildur Pálsdóttir:
Laugardaginn 11. febrúar var haldið fyrsta hlýðnipróf ársins 2017. Prófið var á vegum Retrieverdeildar HRFÍ og 7 hundar voru skráðir til leiks. 6 hundar mættu í prófið og voru niðurstöður eftirfarandi:
Hlýðni Brons
Norðurhrafna Bach “Krummi” með 155.5 stig og bronsmerki HRFÍ
Hlýðni I
Bjarkar Blásól með 164.5 stig, 1. einkunn, silfurmerki og 1. sæti
Hrísnes Skuggi II með 134.5 stig, 3. einkunn og 2. sæti
Dropasteins Amore Del Carmen með 82.5 stig
Hlýðni II
Uppáhalds Gæfa með 170 stig,1. einkunn, gullmerki og 1. sæti
Gillegaard Let’s Dance með 131.5 stig, 3. einkunn og 2. sæti
Dómari: Albert Steingrímsson
Prófstjóri: Hildur Sif Pálsdóttir
Ritari: Guðbjörg Guðmundsdóttir