Crufts í 125 ár

Crufts hundasýningin í Birmingham í Englandi byrjaði í morgun og er þetta fyrsti sýningardagurinn af fjórum. Crufts er stærsta hundasýning í heimi og í ár er haldið uppá 125 ára afmæli Crufts.

Þeir sem ekki komast á Crufts sýningunna geta fylgst með viðburðinum á netinu sjá:

http://www.crufts.org.uk/