Hlýðnipróf Vinnhundadeildar HRFÍ 24. jan

Fyrsta hlýðnipróf ársins 2016 var haldið nú í morgun í reiðskemmunni á Kjóavöllum. 3 hundar voru skráðir í bronsmerkjapróf og 1 hundur í hlýðni II. Border collie tíkin Vista og Silja Unnarsdóttir náðu eintökum árangri í bronsinu eða 178 stig af 180 mögulegum.

Í hlýðni II keppti Hildur Pálsdóttir með Ynju schäfer og hlutu þær 182,5 stig af 200 mögulegum.

Dómari var Þórhildur Bjartmarz, prófstjóri Brynhildur Bjarnadóttir, og ritari var formaður Vinnuhundadeildar, Ragnhildur Gísladóttir.

hlýðniprof 24. jan 2016 Andvari 026hlýðniprof 24. jan 2016 Andvari 007hlýðniprof 24. jan 2016 Andvari 008hlýðniprof 24. jan 2016 Andvari 024