Fræðslukvöld með Drífu Gestsdóttur í janúar

Þórhildur Bjartmarz:

Næsti gestur okkar á fræðslukvöldi Hundalífs er Drífa Gestsdóttir, þjálfari leiðsöguhunda á vegum Blindrafélagsins.  Drífa ætlar að fræða okkur um allt varðandi þjálfun leiðsöguhunda sunnudagskvöldið 24. jan kl. 20 í húsnæði hundaskólans Hundalíf, Smiðjuvegi 9 gul gata. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.