Clare og hjálparhundurinn Griffin

Brynhildur Bjarnadóttir.

Clare sem er 26 hefur verið í hjólastól frá 13 ára aldri. Árið 2013 fékk hún hjálparhundinn Griffin sem góðgerðarsamtök fundu handa henni.

Clare segi Griffin hafa breytt öllu í lífi sínu, hana hafi ekki órað fyrir því hversu miklu hann myndi breyta.

Griffin hjálpar Clare með allar athafnir daglegs lífs. Nú kemst hún út án aðstoðar. Clare talar um að fólk láti sem það sjái ekki manneskju í hjólastól. Eftir að hún fékk Griffin sér fólk hana sem manneskju með hund.

Hvet ykkur til þess að horfa á myndbandið hér fyrir neðan.

http://griffin.littlethings.com/dog-griffin-clare-syversten/?utm_content=buffer98001&utm_medium=Facebook&utm_source=sungazing&utm_campaign=PFPost