Hundaeigendur lesa Aðventuna

Þórhildur Bjartmarz:

Að venju ætla nokkrir hundaeigendur að lesa söguna um hundinn Leo og eiganda hans Fjalla – Bensa á aðventunni.

Dýraverndarsambandið og Hundalíf ætla að sameinast um lestur bókarinnar miðvikudagskvöldið 16. desember.  Nánar auglýst síðar en takið kvöldið frá.