Grayhound Racing í Ástralíu

Þórhildur Bjartmarz:

Á heimasíðu Animal Australia the voice of animals er umfjöllun sem dregur fram ljóta mynd af Grayhound Racing.

Þar segir m.a: Áætlað er að  um 20,000 Grayhound hvolpar séu ræktaðir á hverju ári í Ástralíu í von um að hreppa hraðasta hlauparann. Í meðfylgjandi grein segir að um 18.000 Greyhounds sem ekki eru hæfir til að taka þátt í kapphlaupum séu drepnir á hverju ári . Á heimasíða samtakanna eru margar mjög athyglisverðar og fróðlegar greinar sem við hvetjum fólk til að kynna sér.

http://www.animalsaustralia.org/issues/greyhound-racing.php