Hvolpar og ungir sýnendur

Þórhildur Bjartmarz:

Hvolpasýning og keppni ungra sýnenda var á föstudagskvöldið í Reiðhöllinni í Víðidal. Daníel Örn Hinriksson og Sóley Halla Möller dæmdu 113 hvolpa af 33 tegundum. Svava Arnórsdóttir dæmdi keppni ungra sýnenda.