HLÝÐNIPRÓF HRFÍ NR 9 2019 Níunda hlýðnipróf ársins fór fram í reiðskemmu Sprettara á Kjóavöllum sunnudaginn 10. nóvember. Átta hundar, …
Author: Þórhildur
ÞÞórhildur Bjartmarz er hundaþjálfari í hundaskólanum Hundalíf þar sem hún er leiðbeinandi á námskeiðum. Hún hefur áhuga á öllu sem varðar hundalífið sérstaklega þó allskyns vinnu með hundum. Þeir sem vilja hafa samband við Þórhildi er bent á netfangið; hundalif@hundalif.is eða thorhildurbjartmarz@gmail.com
Þórhildur hefur viðurkennd dómararéttindi frá HRFÍ til að dæma hlýðni og sporapróf. Þórhildur var formaður Hundaræktarfélags Íslands frá 1997-2005. Hún hefur mikla þekkingu á sögu hunda á Íslandi og hefur tekið saman heimildir í fyrirlestra sem hún kallar hundalíf í sögu þjóðar.
Þeir sem vilja hafa samband við Þórhildi er bent á netfangið; hundalif@hundalif.is eða thorhildurbjartmarz@gmail.com
Þriðja sporapróf ársins fór fram sunnudaginn 20. okt við Nesjavallarveg. Prófið hófst með nafnakalli kl 10,30 og voru þá þegar …
Áttunda hlýðnipróf ársins fór fram í reiðskemmu Sprettara á Kjóavöllum sunnudaginn 13. október. Sjö hundar voru skráðir í fjórum flokkum. …
Norðurhundar og Vinnuhundadeild HRFÍ héldu tvö hlýðnipróf á Akureyri, laugardaginn 28. og sunnudaginn 29. september í reiðhöll Léttis. Albert Steingrímsson …
Fimmta hlýðnipróf Vinnuhundadeildar HRFÍ var haldið nú í kvöld, 10. september í reiðhöll Sprettara á Hattarvöllum. Aðeins fjórar tíkur voru …
Haldið í Reiðskemmu Sprettara Hattarvöllum í dag, 30. maí Bronsmerkjapróf: Þrír hundar voru skráðir í þennan flokk. Tveir hundar náðu …
Fyrsta sporapróf ársins var haldið í dag ásamt hlýðniprófi. Fjórir hundar voru skráðir í sporaprófið en þeir tóku líka þátt …