Þórhildur Bjartmarz Í góða veðrinu í gær keyrði ég niður Laugarveginn. Það tók talsverðan tíma sem var bara gott því …
Author: Þórhildur
ÞÞórhildur Bjartmarz er hundaþjálfari í hundaskólanum Hundalíf þar sem hún er leiðbeinandi á námskeiðum. Hún hefur áhuga á öllu sem varðar hundalífið sérstaklega þó allskyns vinnu með hundum. Þeir sem vilja hafa samband við Þórhildi er bent á netfangið; hundalif@hundalif.is eða thorhildurbjartmarz@gmail.com
Þórhildur hefur viðurkennd dómararéttindi frá HRFÍ til að dæma hlýðni og sporapróf. Þórhildur var formaður Hundaræktarfélags Íslands frá 1997-2005. Hún hefur mikla þekkingu á sögu hunda á Íslandi og hefur tekið saman heimildir í fyrirlestra sem hún kallar hundalíf í sögu þjóðar.
Þeir sem vilja hafa samband við Þórhildi er bent á netfangið; hundalif@hundalif.is eða thorhildurbjartmarz@gmail.com
Þórhildur Bjartmarz: Ég öfunda börn sem alast upp með hundum og ég ætla að leyfa mér að fullyrða að það …
Þórhildur Bjartmarz Það er ábyrgð okkar hundaeigenda að hvolpar kynnist börnum og því er það okkar að kenna börnum að …
Þórhildur Bjartmarz Í Féttablaðinu í dag. Undir dálknum Einkamál er mynd og í textanum segir; Eigandi hunds af stærri gerðinni …
Þórhildur Bjartmarz Áhugasamir hundaeigendur komu saman í kvöld í hundaskólanum Hundalíf til að ræða málefni vinnuhunda í HRFÍ. Yfirskrift fundarins …
Neðangreint bréf var sent stjórn Hundaræktarfélags Íslands miðvikudaginn 29. Apríl 2015 af gefnu tilefni – en engin andmæli heyrast frá …
Þórhildur Bjartmarz Í gær 29. apríl skrifaði ég pistil um hundaþjálfara sem starfa í Noregi og verkefni þeirra að fara …