Þórhildur Bjartmarz: Félag hundaþjálfara var stofnað 28. ágúst sl. Í stjórn eru: Drífa Gestsdóttir, formaður og aðalhvatamaður að stofnun félagsins, …
Author: Þórhildur
ÞÞórhildur Bjartmarz er hundaþjálfari í hundaskólanum Hundalíf þar sem hún er leiðbeinandi á námskeiðum. Hún hefur áhuga á öllu sem varðar hundalífið sérstaklega þó allskyns vinnu með hundum. Þeir sem vilja hafa samband við Þórhildi er bent á netfangið; hundalif@hundalif.is eða thorhildurbjartmarz@gmail.com
Þórhildur hefur viðurkennd dómararéttindi frá HRFÍ til að dæma hlýðni og sporapróf. Þórhildur var formaður Hundaræktarfélags Íslands frá 1997-2005. Hún hefur mikla þekkingu á sögu hunda á Íslandi og hefur tekið saman heimildir í fyrirlestra sem hún kallar hundalíf í sögu þjóðar.
Þeir sem vilja hafa samband við Þórhildi er bent á netfangið; hundalif@hundalif.is eða thorhildurbjartmarz@gmail.com
ruv.is: Frönsk yfirvöld samþykktu í dag að taka við rússneskum hvolpi í stað lögregluhundsins Diesel sem lést við skyldustörf í …
Þórhildur Bjartmarz: Nú höfum við birt 8 sögur fyrir yngstu lesendur Hundalífspóstsins. Þessar sögur byrja þegar Korpur flytur í sveitina …
Brynhildur Inga skrifar fyrir yngstu lesendur Hundalífspóstsins. Eins og ég hef oft sagt þá er ég mjög ánægður í Kópavoginum …
Brynhildur Inga skrifar fyrir yngstu lesendur Hundalífspóstsins. Nú var komið að því að flytja á suðurlandið í hús með stórri …
Brynhildur Inga skrifar fyrir yngstu lesendur Hundalífspóstsins. Nú var svo komið að Móra og Úlfi var hætt að koma vel …
Frétt á mbl.is: Matvælastofnun hefur sent hund úr landi vegna falsaðra innflutningsgagna. Stofnunin vill að gefnu tilefni brýna fyrir innflytjendum gæludýra …