Fimmta hlýðnipróf ársins var haldið fimmtudaginn 25. ágúst í reiðskemmu Sprettara Hattarvöllum. Niu hundar voru skráðir í prófið.
Bronsmerki Fjórir hundar voru skráðir – þrír náðu prófi með yfir 90 stig
Í 1. sæti með 135,5 stig IS29990/21 ISJCh Hjartagulls Mamma Mía Lea, Poodle standard og Björn Ómarsson
Í 2. sæti með 121,5 stig IS30352/21 Víkur Black Pearl, Australian shepherd og Andrea Björk Hannesdóttir
Í 3. sæti með 108,5 stig IS30411/21 Tinnusteins Alræmdur, German shepherd dog og Ellen Helga Sigurðardóttir
Hlýðni I Fjórir hundar voru skráðir – einkunnir og sætaröðun:
Í 1. sæti með 189 stig I. einkunn IS30408/21 Tinnusteins Aurskriða, German shepherd og Tinna Ólafsdóttir
Í 2. sæti með 152,5 stig II. einkunn IS26734/19 Hugarafls Vilji, Border collie og Elín Lára Sigurðardóttir
Í 3. sæti með 149,5 stig II. einkunn IS13430/09 Stefstells Helga Fagra, íslenskur fjárhundur og Andrea Björk Hannesdóttir
Í 4. sæti með 123 stig III. einkunn IS26987/19 Forynju Bestla, German shepherd dog og María Jónsdóttir
Tinnusteins Aurskriða var að fá I. einkunn í þriðja sinn og fær væntanlega fljótlega OB-I nafnbót. Til hamingju Tinna Ólafsdóttir
Hlýðni II Einn hundur var skráður
Í 1. sæti með 165,5 stig I. einkunn IS20995/15 C.I.B. NORDICCh ISCh NLM RW-18 OB-I Hugarafls-Hróður, Border collie og Elín Lára Sigurðardóttir
Dómari: Albert Steingrímsson
Prófstjóri: Sólrún Dröfn
Ritari: Díana Sigurfinnsdóttir
Einkunnir eru birtar með fyrirvara um villur. Eins og fyrr er þátttakendur hvattir til að fara yfir prófblöðin og láta vita ef villur leynast í útreikningi eða fréttum um prófið
Stjórn Vinnuhundadeildar þakkar fyrir þátttökuna og minnir á næsta próf í sept.
Dýrheimar umboðsaðili Royal Caning á Íslandi er styrktaraðili Vinnuhundadeildar HRFÍ